Laust starf viđ heimilishjálp

  • Fréttir
  • 15. október 2018

Skútustaðahreppur leitar eftir starfskrafti eða starfskröftum í hlutastarf til að sinna heimilishjálp í Mývatnssveit fram að áramótum. Mjög mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Um er að ræða 7 heimili 1x-2x í viku ca 36 tímar á mánuði.

Vinnutími er eftir samkomulagi við skjólstæðinga

Laun greidd skv. samningum Framsýnar og Launanefndar sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Skútstaðahrepps í síma 464-4163
Umsóknir skulu berast á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðarvegi 6 660 Mývatn eða á netfangið skutustadahreppur@skutustadahreppur.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 9. apríl 2019

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Söfnun á baggaplasti 13. apríl

Fréttir / 4. apríl 2019

Grunnskólakennarar

Fréttir / 3. apríl 2019

Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

Fréttir / 30. mars 2019

Vel heppnuđ árshátíđ