Sveitarstjórapistill nr. 41 kominn út - 10. október 2018

  • Fréttir
  • 10. október 2018

Sveitarstjórapistill nr. 41 er kominn út í dag 10. október 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað  um  ályktun sveitarstjórnar sem lýsir yfir miklum vonbrigðum með að gistináttaskatturinn skuli ekki vera kominn til sveitarfélaganna en Skútustaðahreppur verður af tugum milljóna á ári vegna þessa. Fjallað er um uppfærða Mannauðsstefnu sveitarfélagsins þar sem m.a. er flutningsstyrkur í boði fyrir nýtt starfsfólk sveitarfélagsins sem flytur hingað búferlum, 12 ný íbúðarhús sem fyrirhugað er að byggja í Reykjahlíð, þekkingasetrið, heilsueflandi dag, menntun fyrir alla, aðstoð við að sækja um styrki, dansinn dunar í Reykjahlíðarskóla, fullveldisafmæli og afmæli Framhaldsskólans á Laugum, fundað með þingmönnum og margt fleira skemmtilegt. 

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is 

Sveitarstjórapistill nr. 41 - 10. okt. 2018

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. desember 2018

Kveikt á jólatrénu viđ skólana

Fréttir / 30. nóvember 2018

Styrkjum Freyju á Grćnavatni

Fréttir / 29. nóvember 2018

Leikskólinn Ylur leitar eftir starfsfólki

Fréttir / 27. nóvember 2018

Ađventuhlaup ÍMS

Fréttir / 21. nóvember 2018

Slysavarnadeildin Hringur - Skreytingar

Fréttir / 15. nóvember 2018

Skemmtileg heimsókn í Ţingeyjarsveit

Fréttir / 5. nóvember 2018

Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

Fréttir / 1. nóvember 2018

Vel mćtt á opnunarhátíđ Mikleyjar

Fréttir / 31. október 2018

8. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 29. október 2018

Birkir Fanndal fékk Umhverfisverđlaunin 2018

Fréttir / 26. október 2018

Samningur um gerđ umferđaröryggisáćtlunar