Dansnámskeiđ

  • Fréttir
  • 2. október 2018

Nú stendur yfir dansnámskeið á vegum Þekkingarnetsins þar sem fólki er boðið upp á kennslu til þess að auka hæfni sína á dansgólfinu. Kennari er Anna Breiðfjörð sem allir Mývetningar vita að er stórflinkur danskennari. Það var ótrúlega skemmtilegt og gagnlegt á námskeiðinu í gærkvöldi. Í kvöld þriðjudagskvöld 2.okt. verður haldið áfram að fara yfir grunn atriðin í gömlu dönsunum. Á fimmtudagskvöld 4.okt verður námskeiðið miðað að þeim sem ekki eru byrjendur lengur. Námskeiðin hefjast stundvíslega kl: 20.00 upp í skóla.

 Allar upplýsingar og skráning á ditta@hac.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 24. apríl 2019

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 10. apríl 2019

Músík í Mývatnssveit