1. fundur

 • Félags- og menningarmálanefnd
 • 17. nóvember 2014

Félags- og menningarmálanefnd - 17.11.2014

 

1. fundur

17. nóvember 2014, kl 16:00-17:45

Fundarstaður:  Hlíðavegur 6

 

Fundarmenn:                

 • Elísabet Sigurðardóttir, form. (fundarr.)       
 • Sigurður Böðvarsson                                     
 • Ólafur Þröstur Stefánsson                                                                                                       
 • Jóhanna Njálsdóttir                           
 • Dagbjört Bjarnadóttir

                                               

Dagskrá:

 1. Fundarsetning
 2. Erindisbréf
 3. Styrkveitingar
 4. Önnur mál

 

1. Fundarsetning

Elísabet formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Rætt var um varaformann, en í erindisbréfi er kveðið á um að sveitastjórn skipi formann og varaformann. Sigurður var skipaður varaformaður af sveitastjórn en hann frábiður sér það verkefni og leggur til að Ólafur Þröstur verði varaformaður, það samþykkt samhljóða.
Rætt var um ritun fundargerða og ákveðið að hafa samband við Önnu Dóru, sem er fyrsti varamaður inn í nefndina, og kanna hvort hún hefði áhuga á að sitja alla fundi sem fundarritari og þá varamaður ef til kemur. Það gerir það að verkum að hún sem fyrsti varamaður verður vel upplýst um þau mál sem nefndin er að vinna í og ræða hverju sinni. Elísabet hefur samband við hana.
Fundatími ræddur og ákveðið að funda einu sinni í mánuði og fundatími verður annan þriðjudag í mánuði kl. 16:00. Einnig var ákveðið að á milli funda verði tölvupóstur notaður til umræðna.

2. Erindisbréf

Elísabet kynnti erindisbréf fyrir nefndarmönnum og mun senda það í tölvupósti til nefndarmanna eftir fund.

3. Styrkveitingar

Nefndin auglýsti eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála í ágúst síðastliðnum. Tvær umsóknir bárust:

 • Menningarfélagið Gjallandi – Sótt um styrk til að skipuleggja og móta viðburðinn Myndlist í Mývatnssveit ennþá betur. Markmið félagsins er að fjölga enn frekar þeim menningarviðburðum sem eru í boði um páskana. Einnig er sótt um styrk til þess að kaupa einfaldan ljósabúnað til að nýta við sýningarhald í framtíðinni. Sótt um styrk að upphæð 200.000 kr.
 • Bjarni Jónasson – Sótt um styrk til að smíða og reisa útilistaverk sem staðsett verður í Mývatnssveit. Verkinu er ekki ætlaður neinn fastur staður til frambúðar, öllu heldur mun það ferðast um. Líftími verksins er áætlaður minnst 3 ár. Á þeim tíma mun verkið fá að prýða fallega útsýnisstaði sem helst eru fjölsóttir af ferðamönnum. Staðirnir hafa ekki endilega verið ákveðnir. Verkið skal vera komið upp í maí 2015. Sótt um styrk að upphæð 240.000 kr.

Elísabet vék af fundi þegar rætt var um styrkumsókn Menningarfélagsins Gjallanda. Dagbjört vék af fundi þegar rætt var um styrkumsókn Bjarna Jónassonar. Nefndin leggur það til við sveitarstjórn að veita báðum verkefnunum styrk að verðmæti 75% þeirrar upphæðar sem sótt var um, þ.e. 150.000 kr. til Menningarfélagsins Gjallanda vegna “Myndlist í Mývatnssveit” og 180.000 kr. til Bjarna Jónassonar vegna útilistaverks.

Nefndinni barst styrkbeiðni þann 23. september sl. frá Laufeyju Sigurðardóttur vegna “Músík í Mývatnssveit 2015”. Þar sem styrkbeiðnin barst eftir auglýstan tíma var ákveðið að afgreiða málið með umsóknum sem teknar verða fyrir í fyrri úthlutun ársins 2015.

4. Önnur mál

Elísabet listaði upp ýmis atriði sem koma inn á málefni sem nefndin fjallar um. Margt var rætt um þessi atriði og ákveðið að skoða sum betur á næstu fundum.

Fundi slitið kl. 17:45.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. nóvember 2020

21. fundur

Umhverfisnefnd / 11. nóvember 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 11. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Sveitarstjórn / 28. október 2020

47. fundur

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 22. september 2020

19. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Nýjustu fréttir

49. fundur

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020