1. fundur

  • Atvinnumála- og framkvćmdanefnd
  • 5. september 2018

1. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar haldinn  að Hlíðarvegi 6, 5. september 2018 og hófst hann kl. 15:30

 

Fundinn sátu:

Anton Freyr Birgisson aðalmaður, Heiða Halldórsdóttir aðalmaður, Friðrik K. Jakobsson aðalmaður, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson aðalmaður, Edda Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður, Hallgrímur Páll Leifsson varamaður, Kristján Örn Sævarsson varamaður, Guðjón Vésteinsson skipulagsfulltrúi og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi.

Dagskrá:

Í upphafi óskaði Friðrik Jakobsson eftir því að taka inn mál með afbrigðum:
1809013 - Marimo: Kynning á starfsemi
Samþykkt samhljóða að bæta málinu við á dagskrá undir lið 7.

1. Kjör formanns og varaformanns - 1808011

Friðrik Jakobsson er með lengstan starfsaldur í nefndinni setti fund og tók við fundarstjórn.
Friðrik Jakobsson tilnefndi Anton Frey Birgisson sem formann atvinnumála- og framkvæmdanefndar og Friðrik Jakobsson sem varaformann.
Engar aðrar tilnefningar komu fram. Samþykkt var með öllum atkvæðum kjör Antons Frey Birgissonar sem formann atvinnumála- og framkvæmdanefndar og Friðrik Jakobssonar sem varaformann.
Friðrik Jakobsson afhenti Antoni Frey Birgissyni fundarstjórn.

2. Skútustaðahreppur: Erindisbréf nefnda 2018-2022 - 1807005

Almennt erindisbréf nefnda Skútustaðahrepps 2018-2022 og erindisbréf atvinnumála- og framkvæmdanefndar Skútustaðahrepps 2018-2022 lögð fram til umsagnar nefndarmanna.
Nefndarmenn samþykktu erindisbréf með áorðnum breytingum.

3. Fundadagatal 2018 - 1711017

Endurskoðað fundadagatal fyrir haustið 2018 lagt fram.

4. Skútustaðahreppur: Framkvæmdir 2018 - 1803023

Skipulagsfulltrúi fór yfir framkvæmdir sumarið 2018 og hvaða framkvæmdir eru framundan haustið 2018.
Nefndin fagnar átaki í viðhaldi fasteigna sveitarfélagsins og framkvæmdum í sveitarfélaginu.

5. Klappahraun: Gatnagerð - 1809008

Ólafur Ragnarsson frá Húsheild mætti á fundinn og kynnti áform um byggingu raðhúsa í Klapparhrauni.
Samþykkt að hafa opið hús þar sem kostnaðarupplýsingar og upplýsingar um fyrirhuguð hús væru kynnt. Nefndin fagnar fyrirhuguðum áformum og hvetur áhugasama að kynna sér fyrirhugaðar framkvæmdir.
Atvinnumála- og framkvæmdanefnd beinir því til sveitarstjórnar og skipulagsnefndar að skoða fyrirkomulag gatnagerðargjalda fyrir Klappahraun.

6. Fjárhagsáætlun: 2019-2022 - 1808024

Sveitarstjóri fór yfir gerð fjárhagsáætlunar fyrir 2019-2022 og skýrði hlutverk nefndarinnar í því ferli.

7. Marimo: Kynning á starfsemi - 1809013

Formaður nefndarinnar kynnti starfsemi Marimo, undirfyrirtækis Mýsköpunar og fór yfir framtíðaráform fyrirtækisins.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Sveitarstjórn / 11. september 2019

24. fundur

Sveitarstjórn / 28. ágúst 2019

23. fundur

Skipulagsnefnd / 20. ágúst 2019

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. ágúst 2019

10. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 15. ágúst 2019

5. fundur

Sveitarstjórn / 26. júní 2019

22. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. júní 2019

4. fundur

Umhverfisnefnd / 24. júní 2019

9. fundur

Skipulagsnefnd / 18. júní 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. júní 2019

21. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. júní 2019

10. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 31. maí 2019

3. fundur

Sveitarstjórn / 21. maí 2019

20. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. maí 2019

9. fundur

Skipulagsnefnd / 17. maí 2019

12. fundur

Skipulagsnefnd / 14. maí 2019

11. fundur

Sveitarstjórn / 8. maí 2019

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. maí 2019

9. fundur

Umhverfisnefnd / 6. maí 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 24. apríl 2019

18. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 10. apríl 2019

5. fundur

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2019

10. fundur

Sveitarstjórn / 10. apríl 2019

17. fundur

Umhverfisnefnd / 4. apríl 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. apríl 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 27. mars 2019

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. mars 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 13. mars 2019

15. fundur

Umhverfisnefnd / 4. mars 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. mars 2019

7. fundur