Betra seint en aldrei

  • Fréttir
  • 19. september 2018

Nýjasti ráðningarsamningur sveitarfélagsins er jafnframt við þann starfsmann sem er með lengstan starfsaldur hjá sveitarfélaginu! Þau tímamót urðu nefnilega í síðustu viku að sveitarfélagið skrifaði loks undir fastráðningasamning við Inga Þór Yngvason minka- og refaskyttu og meindýraeyðir. Hann hefur starfað sem slíkur á vegum Skútustaðahrepps síðan 1. maí 1976 og er án nokkurs vafa sá fremsti í sínum flokki á landsvísu og þótt víðar væri leitað. Ingi Þór hefur unnið frábært starf í gegnum tíðina í Mývatnssveit og víðar sem seint verður full þakkað. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 24. apríl 2019

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 10. apríl 2019

Músík í Mývatnssveit