Sveitarstjórapistill nr. 39 kominn út - 13. sept. 2018

  • Fréttir
  • 13. september 2018

Sveitarstjórapistill nr. 39 er kominn út í dag 13. september 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gærmorgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um  sameiginlegan starfsmannadag, fasteignamat, spennandi uppbyggingu í Klappahrauni, betra seint en aldrei, ánægjulegar breytingar hjá Mývatnsstofu, hamingju sveitunga, vetrarstarf eldri Mývetninga, Lýðheilsugöngur, ný menningarverðlaun, úthlutunarreglur um menningarstyrki sem eru til umsagnar, stefnumótun í ferðaþjónustu, sólóplötuútgáfu Mývetninga o.fl.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is 

Sveitarstjórapistill nr. 39 - 13. september 2018

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. september 2018

Betra seint en aldrei

Fréttir / 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 29. ágúst 2018

Réttardagur í Hlíđarrétt

Fréttir / 29. ágúst 2018

Lokađ á hreppsskrifstofu vegna jarđarfarar

Fréttir / 23. ágúst 2018

Ţorsteinn áfram sveitarstjóri

Fréttir / 20. ágúst 2018

Reykjahlíđarskóli settur á mánudaginn

Fréttir / 16. ágúst 2018

Dagskrá 3. fundar sveitarstjórnar