Sveitarstjórn samţykkir ađ veita menningarverđlaun

  • Fréttir
  • 13. september 2018

Á fundi sveitarstjórnar voru lagðar fram reglur um ný menningarverðlaun sem yrðu að jafnaði veitt árlega. Val á þeim sem hljóta menningarverðlaun Skútustaðahrepps er samstarfsverkefni velferðar- og menningarmálanefndar og íbúa sveitarfélagsins. 
Sveitastjórn samþykkir reglugerðina og vísar málinu til gerðar fjárhagsáætlunar. Verðlaunin verða afhent í fyrsta skipti á næsta ári.

Reglugerð um menningarverðlaun Skútustaðahrepps


Deildu ţessari frétt