Kynning á byggingaráformum í Klappahrauni – Nú er tćkifćriđ!

  • Fréttir
  • 12. september 2018

Fimmtudaginn 13. september milli klukkan 19:00 og 21:00 verður opið hús á hreppskrifstofunni, Hlíðavegi 6 þar sem áform um byggingu íbúðarhúsnæðis í Klappahrauni verða kynnt. Fyrirhugað er að reisa raðhús í Klappahrauni með tveggja til fjögurra herbergja íbúðum sem áætlað er að verði tilbúnar til afhendingar næstkomandi sumar.

Kynntar verða teikningar af húsunum ásamt verðhugmyndum. 

Áhugasamir eru hvattir til að mæta og kynna sér málið, allir velkomnir.

Spennandi tækifæri að eignast nýtt húsnæði á hagstæðu verði.

Skipulagsfulltrúi og fulltrúi Húsheildar verða á staðnum og svara spurningum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. september 2018

Betra seint en aldrei

Fréttir / 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 29. ágúst 2018

Réttardagur í Hlíđarrétt

Fréttir / 29. ágúst 2018

Lokađ á hreppsskrifstofu vegna jarđarfarar

Fréttir / 23. ágúst 2018

Ţorsteinn áfram sveitarstjóri

Fréttir / 20. ágúst 2018

Reykjahlíđarskóli settur á mánudaginn

Fréttir / 16. ágúst 2018

Dagskrá 3. fundar sveitarstjórnar