Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 6. september 2018

4. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, 12. september 2018 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1807008 - Skútustaðahreppur: Breyting á samþykktum um stjórn sveitarfélagsins

2. 1808024 - Fjárhagsáætlun: 2019-2022

3. 1809005 - Þjóðskrá Íslands: Fasteignamat 2019

4. 1807007 - Rekstraryfirlit: Janúar-júní 2018

5. 1806035 - Skútustaðahreppur: Uppgreiðsla lána og fjárvarsla

6. 1612014 - Innheimtuþjónusta: Tilboð

7. 1808046 - Skútustaðahreppur: Hamingja sveitunga

8. 1808025 - Félagsstarf eldri borgara: 2018-2019

9. 1808045 - Menningarstyrkir: Úthlutunarreglur

10. 1808043 - Skútustaðahreppur: Menningarverðlaun

11. 1702024 - Aðalskipulag Skútustaðahrepps 2011-2023: Stefnumótun í ferðaþjónustu

12. 1808039 - NTÍ: Breyting á lögum og hlutverki

13. 1809006 - Skútustaðahreppur: Umferðaröryggisáætlun 2018-2022

14. 1808023 - Reykjahlíðarskóli: Útboð á aukaakstri 2018-2019

15. 1808022 - Tölvuþjónusta: Rekstrarsamningur

16. 1809003 - Álfdís S. Stefánsdóttir: Hlíðarrétt

17. 1809014 - Mývatnsstofa: Aðalfundur 2018

18. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til staðfestingar

19. 1809011 - Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir

20. 1809010 - Velferðar- og menningarmálanefnd: Fundargerðir

21. 1809012 - Atvinnumála- og framkvæmdanefnd: Fundargerðir

22. 1611036 - Umhverfisnefnd: Fundargerðir

23. 1705024 - Brunavarnarnefnd Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

24. 1611048 - Forstöðumannafundir: Fundargerðir

25. 1611006 - EYÞING: Fundargerðir

26. 1611015 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

 

6.september 2018

Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 24. apríl 2019

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings

Fréttir / 10. apríl 2019

Músík í Mývatnssveit