Sérstakar húsnćđisbćtur fyrir nemendur 15-17 ára á heimavist eđa námsgörđum

  • Fréttir
  • 29. ágúst 2018

Í ársbyrjun 2017 urðu breytingar á lögum um húsnæðisbætur. Ríkið tók yfir almennar húsnæðisbætur og þá hefur sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkt reglugerð um sérstakan húsnæðisstuðning sem hægt er að kynna sér nánar á heimasíðu sveitarfélagsins.

Athygli er vakin á sérstökum húsnæðisstuðningi til foreldra eða forsjáraðila 15-17 ára barna sem leigja herbergi á heimavist eða námsgörðum hér á landi vegna náms fjarri lögheimili og er óháður tekjum og eignum foreldra eða forsjáraðila. Samkvæmt reglugerð Skútustaðahrepps skal húsnæðisstuðningurinn nema 65% af leigufjárhæð. Sækja skal um á skrifstofu Skútustaðahrepps á þar til gerðu eyðublaði. Með umsókn um slíkan stuðning skal leggja fram þinglýstan húsaleigusamning og staðfestingu á námi barns.

Sveitarstjóri Skútustaðahrepps 

Þorsteinn Gunnarsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. febrúar 2019

Tilbođ óskast í Birkihraun 9

Fréttir / 18. febrúar 2019

Öflugur fundur um Umferđaröryggismál

Fréttir / 13. febrúar 2019

Uppfćrđar viđmiđunarreglur um snjómokstur

Fréttir / 7. febrúar 2019

Dagskrá 13. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 25. janúar 2019

Opiđ hús hjá Björgunarsveitinni Stefáni

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- nursery school teacher

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- Special Education Manager

Fréttir / 23. janúar 2019

Ađstođ í eldhúsi viđ Reykjahliđarskóla

Fréttir / 21. janúar 2019

Hitaveituálestur