Sérstakar húsnćđisbćtur fyrir nemendur 15-17 ára á heimavist eđa námsgörđum

 • Fréttir
 • 29. ágúst 2018

Í ársbyrjun 2017 urðu breytingar á lögum um húsnæðisbætur. Ríkið tók yfir almennar húsnæðisbætur og þá hefur sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkt reglugerð um sérstakan húsnæðisstuðning sem hægt er að kynna sér nánar á heimasíðu sveitarfélagsins.

Athygli er vakin á sérstökum húsnæðisstuðningi til foreldra eða forsjáraðila 15-17 ára barna sem leigja herbergi á heimavist eða námsgörðum hér á landi vegna náms fjarri lögheimili og er óháður tekjum og eignum foreldra eða forsjáraðila. Samkvæmt reglugerð Skútustaðahrepps skal húsnæðisstuðningurinn nema 65% af leigufjárhæð. Sækja skal um á skrifstofu Skútustaðahrepps á þar til gerðu eyðublaði. Með umsókn um slíkan stuðning skal leggja fram þinglýstan húsaleigusamning og staðfestingu á námi barns.

Sveitarstjóri Skútustaðahrepps 

Þorsteinn Gunnarsson

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 19. september 2018

Umferđaröryggisáćtlun fyrir alla sveitina

Fréttir / 19. september 2018

Miđvikudagsgöngu frestađ

Fréttir / 11. september 2018

Lýđheilsuganga - Gengiđ um Hofstađi

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Vel mćtt í fyrstu Lýđheilsugönguna

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. október 2018

Betra seint en aldrei

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

 • Fréttir
 • 19. september 2018