Umferđarhrađi mćlist of mikill í Reykjahlíđ

  • Fréttir
  • 24. ágúst 2018

Á fundi sveitarstjórnar var lagt fram minnisblað frá skipulagsfulltrúa þar sem farið var yfir niðurstöður í umferðamælingu sem framkvæmd var í þéttbýlinu Reykjahlíð dagana 26. júlí 2018 til 9. ágúst 2018. Umferðagreinir var settur upp annars vegar á Múlavegi og hins vegar á Hlíðavegi og umferð mæld í um viku tíma á hvorum stað. Niðurstöður sýna að hraði í þéttbýlinu er of mikill en hámarkshraði er 50. Þrír ökumenn mældust t.d. á um 90 km hraða sem er alveg glórulaust. 

Sveitarstjórn tekur undir bókun skipulagsnefndar að grípa þurfi til aðgerða til að draga úr umferðarhraða í þéttbýlinu og felur sveitarstjóra og skipulagsfulltrúa að vinna að úrbótum. Verður gripið fljótt til nauðsynlegra aðgerða og verða þær kynntar fljótlega.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. febrúar 2019

Tilbođ óskast í Birkihraun 9

Fréttir / 18. febrúar 2019

Öflugur fundur um Umferđaröryggismál

Fréttir / 13. febrúar 2019

Uppfćrđar viđmiđunarreglur um snjómokstur

Fréttir / 7. febrúar 2019

Dagskrá 13. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 25. janúar 2019

Opiđ hús hjá Björgunarsveitinni Stefáni

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- nursery school teacher

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- Special Education Manager

Fréttir / 23. janúar 2019

Ađstođ í eldhúsi viđ Reykjahliđarskóla

Fréttir / 21. janúar 2019

Hitaveituálestur