Sveitarstjórapistill nr. 38 kominn út - 23. ágúst 2018

  • Fréttir
  • 23. ágúst 2018

Sveitarstjórapistill nr. 38 er kominn út í dag 23. ágúst 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gærmorgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um  ráðningu sveitarstjóra, malbikunarframkvæmdir, mælingar á umferðarhraða í Reykjahlíð sem var allt of mikill, miðhálendisþjóðgarð, félagsstarf eldri Mývetninga, áfram ókeypis skólanámsgögn og frístund, nýja samþykkt um fráveitu sem er í vinnslu, skemmtilega sumardagskrá Mývetnings, Norðurlands-Jakann, vel heppnað hreinsunarátak, bikarmeistaratitil, vetraropnun o.fl. 

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 38


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. febrúar 2019

Tilbođ óskast í Birkihraun 9

Fréttir / 18. febrúar 2019

Öflugur fundur um Umferđaröryggismál

Fréttir / 13. febrúar 2019

Uppfćrđar viđmiđunarreglur um snjómokstur

Fréttir / 7. febrúar 2019

Dagskrá 13. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 25. janúar 2019

Opiđ hús hjá Björgunarsveitinni Stefáni

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- nursery school teacher

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- Special Education Manager

Fréttir / 23. janúar 2019

Ađstođ í eldhúsi viđ Reykjahliđarskóla

Fréttir / 21. janúar 2019

Hitaveituálestur