Útbođ á aukaakstri grunnskólanemenda Reykjahlíđarskóla

  • Fréttir
  • 20. ágúst 2018

Í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar býður Skútustaðahreppur út aukaakstur grunnskólanemenda í Reykjahlíðarskóla, fyrir skólaárið 2018-2019. Útboðsgögn, þ.e. leiðarlýsing, upplýsingar um fjölda barna og tilboðseyðublöð, liggja frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps frá og með mánudeginum 20. ágúst. Hægt er að fá útboðsgögn send í tölvupósti. 

Tilboðum skal skilað á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn, í síðasta lagi 24. ágúst n.k. kl. 10:00. Tilboðin er einnig hægt að senda á netfangið thorsteinn@skutustadahreppur.is. Tilboðin skulu merkt Aukaakstur-Reykjahlíðarskóli.

Tilboðin verða opnuð á sama tíma á skrifstofu Skútustaðahrepps og er tilboðsgjöfum heimilt að vera viðstaddir opnun tilboða.

Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 464 4163 á skrifstofutíma.

Sveitarstjóri Skútustaðahrepps


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. febrúar 2019

Tilbođ óskast í Birkihraun 9

Fréttir / 18. febrúar 2019

Öflugur fundur um Umferđaröryggismál

Fréttir / 13. febrúar 2019

Uppfćrđar viđmiđunarreglur um snjómokstur

Fréttir / 7. febrúar 2019

Dagskrá 13. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 25. janúar 2019

Opiđ hús hjá Björgunarsveitinni Stefáni

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- nursery school teacher

Fréttir / 23. janúar 2019

Leikskólinn Ylur- Special Education Manager

Fréttir / 23. janúar 2019

Ađstođ í eldhúsi viđ Reykjahliđarskóla

Fréttir / 21. janúar 2019

Hitaveituálestur