Dagskrá 3. fundar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 16. ágúst 2018

3. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 22. ágúst 2018 og hefst kl. 09:15. 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1807008 - Skútustaðahreppur: Breyting á samþykktum um stjórn sveitarfélagsins

2. 1807005 - Skútustaðahreppur: Erindisbréf nefnda 2018-2022

3. 1711017 - Fundadagatal 2018

4. 1806035 - Skútustaðahreppur: Uppgreiðsla lána og fjárvarsla

5. 1807012 - Leikskólinn Ylur: Skýrsla og tillögur

6. 1711021 - Skútustaðahreppur: Ný persónuverndarlög og persónuverndarstefna

7. 1806033 - Jafnréttisstofa: Skyldur sveitarfélaga skv. jafnréttislögum

8. 1808013 - Skútustaðahreppur: Samþykkt um fráveitu

9. 1807013 - Umhverfisstofnun: Samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir skólphreinsun

10. 1808008 - Verkval: Staða rotþróartæminga

11. 1806028 - Nefndakjör: 2018-2022

12. 1808017 - Höfði: Minnisblað

13. 1808006 - Eyþing: Uppgjör vegna Brú lífeyrissjóðs

14. 1808007 - Náttúrustofa Norðausturlands: Samningur um rekstur 2018

15. 1807004 - Hótel Laxá ehf: Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi skv. lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr. 85/2007

16. 1807003 - Umhverfisstofnun: Vöktunaráætlun fyrir Mývatn 2018-2023

17. 1807011 - Markaðsstofa Norðurlands: Áfangastaðaáætlun DMP

18. 1807014 - Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga: Samþykktir vegna formbreytingar

19. 1808014 - Slægjufundur 2018

20. 1706011 - Hlíð, ferðaþjónusta: Tillaga að deiliskipulagi

21. 1706012 - Drekagil: Deiliskipulag smávirkjunar

22. 1808016 - Hótel Laxá ehf: Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna stækkunar skólphreinsivirkis

23. 1808005 - Reykjahlíð: Umferðaröryggismál skólabarna - Umferðagreinir

24. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

25. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir

26. 1612009 - Landbúnaðar- og girðinganefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

27. 1611048 - Forstöðumannafundir: Fundargerðir

28. 1611015 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

29. 1611006 - EYÞING: Fundargerðir

Mývatnssveit 16. ágúst 2018
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. desember 2018

Kveikt á jólatrénu viđ skólana

Fréttir / 30. nóvember 2018

Styrkjum Freyju á Grćnavatni

Fréttir / 29. nóvember 2018

Leikskólinn Ylur leitar eftir starfsfólki

Fréttir / 27. nóvember 2018

Ađventuhlaup ÍMS

Fréttir / 21. nóvember 2018

Slysavarnadeildin Hringur - Skreytingar

Fréttir / 15. nóvember 2018

Skemmtileg heimsókn í Ţingeyjarsveit

Fréttir / 5. nóvember 2018

Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

Fréttir / 1. nóvember 2018

Vel mćtt á opnunarhátíđ Mikleyjar

Fréttir / 31. október 2018

8. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 29. október 2018

Birkir Fanndal fékk Umhverfisverđlaunin 2018

Fréttir / 26. október 2018

Samningur um gerđ umferđaröryggisáćtlunar