Framlengdur umsóknarfrestur - Skólaliđi og starfsmađur í frístund viđ Reykjahlíđarskóla

  • Skólafréttir
  • 14. ágúst 2018

Skólaliða og starfsmann í frístund vantar við Reykjahlíðarskóla frá 15. ágúst, eða eftir samkomulagi, í a.m.k. 50% starf. 

Skólaliðar og starfsmenn frístundar eru þátttakandur í uppeldisstarfi skólans.

  • Þeir skulu hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og hafa skólareglur í heiðri.
  • Þeir sýna nemendum skóla gott fordæmi, eru jákvæðir, heilsuhraustir, traustir og samkvæmir sjálfum sér.
  • Þeir starfa með nemendum í leik og starfi, sjá um þrif á skólahúsnæðinu og gegna jafnframt húsvörslu.
  • Þeir starfa eftir starfslýsingu fyrir skólaliða og húsvörð við Reykjahlíðarskóla.

Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2018.
Laun samkvæmt kjarasamningi Framsýnar.
Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.

Frekari upplýsingar gefur Sólveig Jónsdóttir skólastjóri. Sími 464-4375

Tölvupóstur: soljon@reykjahlidarskoli.is

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. desember 2018

Kveikt á jólatrénu viđ skólana

Fréttir / 30. nóvember 2018

Styrkjum Freyju á Grćnavatni

Fréttir / 29. nóvember 2018

Leikskólinn Ylur leitar eftir starfsfólki

Fréttir / 27. nóvember 2018

Ađventuhlaup ÍMS

Fréttir / 21. nóvember 2018

Slysavarnadeildin Hringur - Skreytingar

Fréttir / 15. nóvember 2018

Skemmtileg heimsókn í Ţingeyjarsveit

Fréttir / 5. nóvember 2018

Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

Fréttir / 1. nóvember 2018

Vel mćtt á opnunarhátíđ Mikleyjar

Fréttir / 31. október 2018

8. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 29. október 2018

Birkir Fanndal fékk Umhverfisverđlaunin 2018

Fréttir / 26. október 2018

Samningur um gerđ umferđaröryggisáćtlunar