Framlengdur umsóknarfrestur - Skólaliđi og starfsmađur í frístund viđ Reykjahlíđarskóla

  • Skólafréttir
  • 14. ágúst 2018

Skólaliða og starfsmann í frístund vantar við Reykjahlíðarskóla frá 15. ágúst, eða eftir samkomulagi, í a.m.k. 50% starf. 

Skólaliðar og starfsmenn frístundar eru þátttakandur í uppeldisstarfi skólans.

  • Þeir skulu hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og hafa skólareglur í heiðri.
  • Þeir sýna nemendum skóla gott fordæmi, eru jákvæðir, heilsuhraustir, traustir og samkvæmir sjálfum sér.
  • Þeir starfa með nemendum í leik og starfi, sjá um þrif á skólahúsnæðinu og gegna jafnframt húsvörslu.
  • Þeir starfa eftir starfslýsingu fyrir skólaliða og húsvörð við Reykjahlíðarskóla.

Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2018.
Laun samkvæmt kjarasamningi Framsýnar.
Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.

Frekari upplýsingar gefur Sólveig Jónsdóttir skólastjóri. Sími 464-4375

Tölvupóstur: soljon@reykjahlidarskoli.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um umhverfisstefnu

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Skólafréttir / 10. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns