1. fundur

  • Landbúnađar- og girđinganefnd
  • 10. ágúst 2018

Fundur Landbúnaðar og girðingarnefndar. Haldinn á skrifstofu Skútustaðahrepps 10.08.2018 kl 09:00.

Mætt: Álfdís S. Stefánsdóttir, Birgir V. Hauksson og Böðvar Pétursson, Halldór Árnason boðaði forföll vegna veikinda.

1. Böðvar setti fund og bauð nýja nefnd velkomna til starfa.

2. Nefndin skiptir með sér störfum. Dísa gerði tillögu um Böðvar sem formann og Halldór sem varaformann. Aðrar tillögur komu ekki og telst það því samþykkt.

3. Niðurjöfnun gangna. Fjártala í hreppnum er 4120 kindur. Fjártala til niðurjöfnunar er 1859 kindur. Jafnað var niður 151 dagsverki. Sjá fylgiskjal 1.

Farið yfir önnur fyrirmæli 2018 og þau uppfærð. Sjá fylgiskjal 2.

Gangnaseðill 2018 samþykktur.

4. Daði Lange hjá Landgræðslunni hafði samband og spurði hvort nefndin gerði athugasemdir við að hey af heimatúnum Hofstaða væru notað til uppgræðslu á afréttum Mývetninga. Nefndin gerir engar athugasemdir við það.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. febrúar 2020

15. fundur

Umhverfisnefnd / 19. febrúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 18. febrúar 2020

20. fundur

Sveitarstjórn / 4. febrúar 2020

33. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. febrúar 2020

15. fundur

Ungmennaráđ / 28. janúar 2020

2. fundur

Ungmennaráđ / 16. janúar 2020

1. fundur

Sveitarstjórn / 22. janúar 2020

32. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. janúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 14. janúar 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 2. nóvember 2013

19. fundur

Sveitarstjórn / 8. janúar 2020

31. fundur

Skipulagsnefnd / 17. desember 2019

18. fundur

Sveitarstjórn / 10. desember 2019

30. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 9. desember 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 9. desember 2019

13. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. desember 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. desember 2019

14. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2019

29. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. nóvember 2019

28. fundur

Umhverfisnefnd / 6. nóvember 2019

12. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 6. nóvember 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 23. október 2019

27. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 16. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 9. október 2019

26. fundur

Umhverfisnefnd / 8. október 2019

11. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 25. september 2019

25. fundur