Opiđ hús hjá Ramý

  • Fréttir
  • 23. júlí 2018

Fimmtudaginn 24. júlí verður opið hús í Ramý – klukkan þrjú til fimm, í húsi Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn á Skútustöðum. 
Vísindamenn Ramý kynna rannsóknir sínar á lífríki sveitarinnar og sýna hvað þeir eru að fást við. 

Allir eru hjartanlega velkomnir, jafnt börn sem fullorðnir. 
Kaffi á könnunni. 
Bílastæði við Skjólbrekku.  

Deildu ţessari frétt