Flokkunarílát fyrir sorp sett viđ helstu ferđamannastađi viđ Mývatn

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Skútustaðahreppur í samstarfi við Umhverfisstofnun hefur sett upp flokkunarílát fyrir sorp á fimm vinsælum ferðamannastöðum við Mývatn, í tilraunaskyni í sumar. Um er að ræða Skútustaði, Höfða, Dimmuborgir, við Mývatnsstofu og Grímsstaðaútsýnispall. Um þróunarverkefni er að ræða. Verða tvö flokkunarílát á hverjum stað, annað fyrir almennt sorp og hitt fyrir pappír og plast.  Skútustaðahreppur festi kaup á flokkunarílátunum og starfsmenn Umhverfisstofnunar sjá um að tæma þau reglulega. Reynslan sem fæst af þessu verkefni verður metin í haust og tekin ákvörðun um framhaldið. 

Mynd: Lárus Björnsson í áhaldahúsinu og Davíð Örvar Hansson starfsmaður Umhverfisstofnunar í Mývatnssveit við flokkunarílátin við Mývatnsstofu.

Davíð með nýju tunnurnar í Höfða.

Davíð að græja tunnurnar í Dimmuborgum.

Útsýnispallurinn við Grímsstaði.

Við Skútustaði.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. nóvember 2018

Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

Fréttir / 1. nóvember 2018

Vel mćtt á opnunarhátíđ Mikleyjar

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 3. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Vetraropnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2018

Núvitund í nóvember

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Mikill áhugi fyrir boccia

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

8. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 31. október 2018

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018