Malbikunarframkvćmdir ganga vel

  • Fréttir
  • 20. júní 2018

Fyrri hluti malbikunarframkvæmda í sumar hafa gengið vel undanfarna daga. Búið er að malbika nýju götuna Klappahraun ásamt Hlíðavegi og Múlavegi. Fljótlega verður svo farið í að ganga frá og malbika gangstéttir en það fer eftir verkefnastöðu verktaka hvenær það klárast. Seinna í sumar verður svo farið í ljúka þeim malbikunarverkefnum sem standa út af borðinu.

Efri mynd: Malbikunarframkvæmdir í Klappahrauni.

Malbikunarframkvæmdir á Hlíðavegi.

Deildu ţessari frétt