Ćrslabelgurinn slćr í gegn

 • Skólafréttir
 • 20. júní 2018

Nú er lokið við að setja upp svokallaðan ÆRSLABELG á lóð Reykjahlíðarskóla eða nánar tiltekið vestan megin við sparkvöllinn. Mikil eftirvænting hefur ríkt hjá ungviðinu að fá ærslabelginn og krakkarnir voru ekki lengi að skella sér á belginn í dag þegar hann var klár. Unnið verður að frágangi í kringum belginn á næstu dögum. 

Ærslabelgurinn verður aðgengilegur frá kl. 09:00 á morgnana til kl. 22:00 á kvöldin í sumar en á nóttunni er loftið tekið af samkvæmt tímastilli. Þá verður loftið tekið af belgnum í mikilli rigningu.

Við hetjum alla krakka og fullorðna líka til þess að skella sér á ærslabelginn í sumar. 

Reglur:

 • Bannað er að fara á skóm á ærslabelginn.
 • Bannað er að fara með mat og drykk á ærslabelginn.
 • Nokkrir mega vera á ærslabelgnum í einu en ekki er gott að yngri og eldri séu á sama tíma.
 • Skylda er að hafa góða skapið með sér til að mega hoppa.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. nóvember 2018

Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

Fréttir / 1. nóvember 2018

Vel mćtt á opnunarhátíđ Mikleyjar

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 3. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Vetraropnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2018

Núvitund í nóvember

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Mikill áhugi fyrir boccia

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

8. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 31. október 2018

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018