Ný sveitarstjórn Skútustađahrepps 2018-2022

 • Fréttir
 • 18. júní 2018

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnarfundar Skútustaðahrepps á þessu kjörtímabili var haldinn 13. júní s.l. Helgi Héðinsson H-lista var kjörinn oddviti og Sigurður G. Böðvarsson varaoddviti. Fyrsta mál á dagskrá var að fara yfir úrslit sveitarstjórnarkosninganna. Á kjörskrá var 321 einstaklingur, atkvæði greiddu 271, auðir seðlar voru 7 og ógild atkvæði voru 2, kjörsókn var 84,16%.

Niðurstöður kosninganna voru eftirfarandi:

 • H-listinn, 203 atkvæði og 4 fulltrúa.
 • N-listinn, 59 atkvæði og 1 fulltrúa.

Kjörbréf hafa verið gefin út til kjörinna sveitarstjórnarfulltrúa og varasveitarstjórnarfulltrúa.

Á fundinum rituðu sveitarstjórnarfulltrúar undir siðareglur sveitarstjórnar.

Mynd: Ný sveitarstjórn Skútustaðahrepps kjörtímabilið 2018-2022. Frá vinstri: Helgi Héðinsson oddviti, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Guðni Böðvarsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Halldór Þorlákur Sigurðsson.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 19. september 2018

Umferđaröryggisáćtlun fyrir alla sveitina

Fréttir / 19. september 2018

Miđvikudagsgöngu frestađ

Fréttir / 11. september 2018

Lýđheilsuganga - Gengiđ um Hofstađi

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Vel mćtt í fyrstu Lýđheilsugönguna

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. október 2018

Betra seint en aldrei

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

 • Fréttir
 • 19. september 2018