Dagskrá 1. fundar nýrrar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 8. júní 2018

1. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 13. júní 2018 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1806002 - Skútustaðahreppur: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018

2. 1806003 - Kjör oddvita og varaoddvita

3. 1806004 - Laun sveitarstjórnarfulltrúa og nefnda

4. 1806005 - Ráðning sveitarstjóra

5. 1806006 - Sveitarstjórn: Siðareglur

6. 1806007 - Endurskoðun aðalskipulags

Fundargerðir til staðfestingar

7. 1612009 - Landbúnaðar- og girðinganefnd: Fundargerðir

8. 1701001 - Félags- og menningarmálanefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

9. 1611015 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

Mývatnssveit 8. júní 2018

Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

Deildu ţessari frétt