Ţóra kveđur eftir 42 ár

 • Fréttir
 • 1. júní 2018

Á vorgleði leikskólans Yls í vikunni var Þóra Ottósdóttir leikskólakennari, deildarstjóri og fyrrverandi leikskólastjóri í hartnær fjóra áratugi kvödd með blómum,  gjöfum og faðmlögum en hún er nú að láta af störfum vegna aldurs. Þóra hóf fyrst störf fyrst á leikskólanum 1976 og hefur verið þarf óslitið síðan 1986. Hún hefur verið samofin starfsemi leikskólans frá upphafi og reiknast til að hún hafi verið með á milli 400 og 500 börn á leikskólanum sínum í gegnum tíðinda sem er hátt í úbúafjölda Skútustaðahrepps í dag. Þóru verður sárt saknað af öllum á leikskólanum, bæði af nemendum og samstarfsfólki.  

Af þessu tilefni gáfu núverandi og fyrrverandi starfsmenn og nemendur leikskólans Þóru minningarbók. Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri færði Þóru myndarlega kveðjugjöf frá sveitarfélaginu og þakkaði henni fyrir ómetanlegt starf í þágu Skútustaðahrepps.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. janúar 2019

Dagskrá 12. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 16. janúar 2019

ŢORRABLÓT 2019

Fréttir / 11. janúar 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 7. janúar 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 2. janúar 2019

Dagskrá 11. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 2. janúar 2019

Ný lög um lögheimili og ađsetur

Fréttir / 27. desember 2018

Flugeldasýning og áramótabrenna

Fréttir / 21. desember 2018

Jóla- og nýárskveđjur

Fréttir / 20. desember 2018

Guđsţjónustur um hátíđarnar

Fréttir / 20. desember 2018

Jólabingó Mývetnings

Fréttir / 20. desember 2018

Frá velferđarsjóđi Ţingeyinga

Fréttir / 20. desember 2018

Jólaball í Skjólbrekku

Fréttir / 20. desember 2018

Jólakveđja

Nýjustu fréttir

Hitaveituálestur

 • Fréttir
 • 21. janúar 2019

Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 16. janúar 2019

Hamingjukönnun fyrir Skútustađahrepp

 • Fréttir
 • 15. janúar 2019

OPNUNARHÁTÍĐ VAĐLAHEIĐARGANGA

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Heitavatnslaust í Birkihrauni um stund.

 • Fréttir
 • 9. janúar 2019

Ýmsar upplýsingar

 • Fréttir
 • 7. janúar 2019

Sorphirđudagatal 2019

 • Fréttir
 • 6. janúar 2019

Gleđilegt ár

 • Fréttir
 • 2. janúar 2019

Flugeldasala

 • Fréttir
 • 27. desember 2018