13. fundur

 • Landbúnađar- og girđinganefnd
 • 31. maí 2018

13. fundur í landbúnaðar og girðingarnefnd haldinn 31. maí 2018 kl. 15:30.

Mættir: Sólveig Erla Hinriksdóttir, Halldór Árnason, Egill Freysteinsson og Böðvar Pétursson sem ritaði fundargerð.

 1. Böðvar setti fund.
 2. Farið í gróðurskoðunarferð á Austurfjöll. Mellöndin eru all vel gróin og mólendið allt að springa út. Ástand gróðurs hefur ekki oft verið betra á þessum árstíma.
 3. Vorsleppingar: Sleppa má 15% frá 2 – 9 júní. 30% frá 10 – 17 júní, og restinni upp úr því í hæfilegum skömmtum.
 4. Farið yfir áburðardreifingar sumarsins 2018: 35 sekkir voru keyptir.

9 sekkjum skal dreifa við gamla Dettifossveg, Dísa í Neslöndum og Strandarsystkin.
13 sekkir eru við bílaplanið við Hverarönd, Halli í Garði og Freddi.
13 sekkir eru við Kröfluveg á miðjum Hlíðardal, Gunnar Rúnar og Vogar 1.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið 17:40.

Böðvar Pétursson
Sólveig Erla Hinriksdóttir
Egill Freysteinsson
Halldór Árnason

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. október 2018

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 9. október 2018

2. fundur

Sveitarstjórn / 10. október 2018

6. fundur

Umhverfisnefnd / 8. október 2018

2. fundur

Sveitarstjórn / 26. september 2018

5. fundur

Umhverfisnefnd / 25. janúar 2016

3. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. september 2018

2. fundur

Skipulagsnefnd / 18. september 2018

2. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. september 2018

1. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. september 2018

1. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 29. ágúst 2018

1. fundur

Skólanefnd / 19. september 2018

2. fundur

Umhverfisnefnd / 3. september 2018

1. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 10. ágúst 2018

1. fundur

Sveitarstjórn / 27. júní 2018

2. fundur

Sveitarstjórn / 14. júní 2018

1. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 31. maí 2018

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. maí 2018

78. fundur

Sveitarstjórn / 16. maí 2018

77. fundur

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

48. fundur

Sveitarstjórn / 9. maí 2018

76. fundur

Umhverfisnefnd / 2. maí 2018

12. fundur

Sveitarstjórn / 25. apríl 2018

75. fundur

Atvinnumálanefnd / 24. apríl 2018

8. fundur

Skólanefnd / 17. apríl 2018

23. fundur

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

47. fundur

Atvinnumálanefnd / 16. apríl 2018

7. fundur

Sveitarstjórn / 11. apríl 2018

74. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 27. mars 2018

18. fundur

Sveitarstjórn / 28. mars 2018

73. fundur

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

 • Fréttir
 • 4. október 2018