Stuđningsfulltrúi óskast viđ Reykjahlíđarskóla

  • Fréttir
  • 28. maí 2018

Stuðningsfulltrúa vantar við Reykjahlíðarskóla frá 22. ágúst 2018 í rúmlega 80% starf. Stuðningsfulltrúi er þátttakandi í uppeldisstarfi skóla. Hann skal hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og hafa skólareglur í heiðri. Hann sýnir nemendum skóla gott fordæmi, er jákvæður, heilsuhraustur, traustur og samkvæmur sjálfum sér.  

  • Hann tekur átt í daglegu starfi bekkjar undir verkstjórn kennara. 
  • Hann starfar eftir starfslýsingu fyrir stuðningsfulltrúa við Reykjahlíðarskóla.
  • Stuðningsfulltrúi starfar líka við frístund nemenda í 1.-7. bekk.

Umsóknarfrestur er til 30. maí 2018.   
Laun samkvæmt kjarasamningi Framsýnar.
Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Frekari upplýsingar gefur Sólveig Jónsdóttir skólastjóri.
Sími 464-4375


Tölvupóstur: soljon@reykjahlidarskoli.is  

Deildu ţessari frétt