Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Skútustađahreppi 2018

  • Fréttir
  • 28. maí 2018

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Skútustaðahreppi 26. maí 2018 liggja fyrir.  

Á kjörskrá: 322
Talin atkvæði: 271
Kjörsókn 84,16%

Lokatölur urðu eftirfarandi:

  • H-listi fékk 203 atkvæði eða 77,48% og 4 fulltrúa
  • N listi fékk 59 atkvæði eða 22,52% og 1 fulltrúa

Auð og ógild atkvæði voru 9.

Deildu ţessari frétt