Flott dagskrá í Hreyfivikunni 28. maí - 2. júní

  • Fréttir
  • 24. maí 2018

Hin árlega Hreyfivika er að hefjast og Mývetningur tekur að sjálfsögðu þátt í samstarfi við Skútustaðahrepps sem er Heilsueflandi samfélag. Dagskráin er fjölbreytt og hana má sjá á myndinni. Hreyfivikan er frá 28. maí til 2. júní
Minnum á sumaropnunartíma íþróttamiðstöðvar sem hefst 1. júní n.k.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um umhverfisstefnu

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Skólafréttir / 10. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns