Flott dagskrá í Hreyfivikunni 28. maí - 2. júní

  • Fréttir
  • 24. maí 2018

Hin árlega Hreyfivika er að hefjast og Mývetningur tekur að sjálfsögðu þátt í samstarfi við Skútustaðahrepps sem er Heilsueflandi samfélag. Dagskráin er fjölbreytt og hana má sjá á myndinni. Hreyfivikan er frá 28. maí til 2. júní
Minnum á sumaropnunartíma íþróttamiðstöðvar sem hefst 1. júní n.k.

Deildu ţessari frétt