Sveitarstjórapistill nr. 35 - 23. maí 2018

  • Fréttir
  • 24. maí 2018

Síðasti sveitarstjórapistillinn á kjörtímabilinu, nr. 35 sem kemur út í dag 23. maí 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað síðasta sveitarstjórnarfundinn á þessu kjörtímabili, gámasvæðis- og sundlaugarmál að gefnu tilefni, nýja umhverfisstefnu, útboð á skólaakstri o.fl.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 35 - 23. maí 2018


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um umhverfisstefnu

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Skólafréttir / 10. maí 2019

Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns