Sveitarstjórapistill nr. 35 - 23. maí 2018

  • Fréttir
  • 24. maí 2018

Síðasti sveitarstjórapistillinn á kjörtímabilinu, nr. 35 sem kemur út í dag 23. maí 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað síðasta sveitarstjórnarfundinn á þessu kjörtímabili, gámasvæðis- og sundlaugarmál að gefnu tilefni, nýja umhverfisstefnu, útboð á skólaakstri o.fl.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 35 - 23. maí 2018

Deildu ţessari frétt