Atkvćđagreiđsla utan kjörfundar

  • Fréttir
  • 15. maí 2018

Athygli er vakin á því að Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra mun ekki bjóða upp á atkvæðagreiðslu utankjörfundar í Skútustaðahreppi vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018.

Hægt er að kjósa utankjörfundar á skrifstofu sýslumanns um land allt, m.a. á Akureyri og Húsavík.

Akureyri - skrifstofu sýslumanns, Hafnarstræti 107, virka daga kl. 09:00-15:00.
Húsavík - skrifstofu sýslumanns, Útgarði 1, virka daga kl. 09.00-15:00.

Þá er bent á upplýsingavef innanrikisráðuneytisins www.kosning.is en þar er að finna hagnýtar upplýsingar um framkvæmd kosninganna.

Deildu ţessari frétt