Sumaropnunartími ÍMS 2018

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Sumaropnunartími Íþróttamiðstöðvar Skútustaðahrepps 2018 (Sports Center) er sem hér segir:

1. júni – 31. ágúst 2018:

 • ÍMS er opin alla daga vikunnar frá kl.08:00 – kl.20:00. Verið velkomin í glæsilega þrekaðstöðu.
 • Hægt er að leigja íþróttasalinn á milli kl.08:00 – kl.20.00 alla daga vikunnar.
 • Sturtuaðstaða og búningsklefar eru opin frá 08:00-19:30
 • Gestir sem eigi ekki kort í þreksal eiga að yfirgefa húsið við lokun kl.20:00

Frekar upplýsingareru veittar í afgreiðslu ÍMS og í síma: 464 4225.

Lokað 21 mai annan í hvítasunnu

From 1st June – 31 August 2018 - Sports Center

 • ÍMS Sport Center is open every day from 08.00 hrs – 20.00 hrs
 • It is also possible to hire the indoor athletics arena between 08.00hrs -20.00hrs everyday of the week.
 • Attention the shower facilities are open between 08.00 hrs – 19.30 hrs
 • The change rooms close at 19.30 hrs
 • All guests without gym membership should leave the premises by 20.00 hrs
 • For further information contact reception or phone: 464 4225

Geymið auglýsinguna!

Closed 21st of may

 

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. september 2018

Betra seint en aldrei

Fréttir / 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 29. ágúst 2018

Réttardagur í Hlíđarrétt

Fréttir / 29. ágúst 2018

Lokađ á hreppsskrifstofu vegna jarđarfarar

Fréttir / 23. ágúst 2018

Ţorsteinn áfram sveitarstjóri

Fréttir / 20. ágúst 2018

Reykjahlíđarskóli settur á mánudaginn

Fréttir / 16. ágúst 2018

Dagskrá 3. fundar sveitarstjórnar