Viltu hafa áhrif á Umhverfisstefnu Skútustađahrepps? - Skilafrestur til 20. maí

  • Fréttir
  • 11. maí 2018

Umhverfisnefnd hefur unnið að því að endurskoða Umhverfisstefnu Skútustaðahrepps og er hún nú tilbúin og hægt að nálgast hana hér að neðan.  Leiðarljósið er að Skútustaðahreppur verði til fyrirmyndar meðal íslenskra sveitarfélaga í umhverfismálum þar sem sjálfbær þróun er höfð að leiðarljósi við ákvarðanatöku.
Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum 9. maí s.l. að endurskoðuð umhverfisstefna fari í opinbert umsagnarferli. Mývetningar, hagsmunaaðilar og allir áhugasemir um umhverfismál eru hvattir til þess að kynna sér drög að Umhverfisstefnunni og senda inn umsagnir á netfangið thorsteinn@skutustadahreppur.is.  Skilafrestur umsagna er til 20. maí n.k.

Umhverfisstefna 2018 - Drög

Fylgiskjal - Aðgerðir

Deildu ţessari frétt