Söfnun á brotajárni, bílhrćjum og timbri

  • Fréttir
  • 13. júní 2018

Dagana 23. maí til 13. júní n.k. verður Mývetningum boðið upp á viðamikla söfnun á brotajárni, bílhræjum, þakjárni, timbri og fleira stórvægilegu, ykkur að kostnaðarlausu.

Sigurður Kristjánsson bifreiðastjóri á Stöng tekur að sér að fara á býli og víðar um sveitina til þess að hirða draslið. Athugið að hringja þarf í Sigurð með nokkurra daga fyrirvara í síma 892 0157 svo hann geti skipulagt ferðirnar.


Ábúendur í Mývatnssveit eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til í því að fegra umhverfið okkar.

Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 26. júní 2018

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2018

Fréttir / 20. júní 2018

Ćrslabelgurinn slćr í gegn

Fréttir / 13. júní 2018

Hefur ţú áhuga á nefndastörfum?

Fréttir / 13. júní 2018

Malbikunarframkvćmdir ađ hefjast

Fréttir / 4. júní 2018

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla