Heita vatniđ tekiđ af á mánudag

  • Fréttir
  • 29. apríl 2018

Athygli er vakin á því að Hitaveita Skútustaðahrepps tekur af heita vatnið á mánudagsmorgun milli kl. 9 og 10 vegna tengingar á aðalæð. Heitavatnslaust verður í allri Mývatnssveit fram eftir degi vegna þessa. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.

Deildu ţessari frétt