Leiguhúsnćđi óskast

  • Fréttir
  • 26. apríl 2018

Vegna fyrirsjáanlegs skorts á grunnskólakennurum og öðru starfsfólki grunnskóla og leikskóla næsta skólaár óskar sveitarfélagið eftir að komast í samband við aðila sem kynnu að hafa áhuga að leigja íbúðarhúsnæði.

Áhugasamir hafi samband við skólastjóra í síma 464 4375 eða við sveitarstjóra í síma 464 4163.

Deildu ţessari frétt