Kynning á tillögu ađ deiliskipulagi vegna fyrirhugađrar smávirkjunar viđ Drekagil

 • Fréttir
 • 23. apríl 2018

Neyðarlínan ohf áformar að koma upp smávirkjun í ána sem rennur úr Drekagili í þeim tilgangi að rafvæða fjarskiptastöð fyrirtækisins á Vaðöldu. Gert er ráð fyrir að sumarrennsli dugi fyrir um 30 kW orkuframleiðslu, og áætlað vetrarrennsli fyrir um 10 kW. Áætlað er að fjarskiptastöðin muni nota um 5 kW, og umframorka yrði nýtt til að halda varma á skálunum í Dreka.

Fyrirhuguð fallpípa frá inntaki yrði um 300 m að lengd og 0,5 m í þvermál og er hún niðurgrafin alla leið, norðan árinnar, að um 8 m² stöðvarhúsi sem staðsett yrði um 600 m suðaustan við skálana. Gert er ráð fyrir að leggja um 10 km langan jarðstreng frá fyrirhugaðri virkjun að fjarskiptastöðinni á Vaðöldu.

Skipulags- og byggingarfulltrúi mun kynna deiliskipulagstillöguna n.k. mánudag 23. apríl frá kl. 15:00 til kl. 17:00 á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6 í Reykjahlíð, fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum, sem þess óska. Tillagan, sem kynnt verður verður skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 verður einnig aðgengileg á heimasíðu Skútustaðahrepps: http:www //skutustadahreppur.is undir: Skipulagsauglýsingar (hnappur efst á forsíðu). Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður.

Bjarni Reykjalín, skipulags- og byggingarfulltrúi Skútustaðahrepps.

Greinagerð

Deiliskipulag

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Stjórnsýsla / 21. maí 2021

Fundadagatal 2020/2021

Fréttir / 30. mars 2020

Frestun á greiđslu fasteignagjalda

Fréttir / 29. janúar 2020

Helgihald í Skútustađaprestakalli vor 2020

Skólafréttir / 14. janúar 2019

Opiđ hús fyrir 6. - 9. bekk 16. janúar

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 29. ágúst 2018

Útibú Lyfju Hlíđavegi 8

Fréttir / 26. júní 2018

Aukin sorpţjónusta viđ sumarhúseigendur

Fréttir / 10. júní 2018

Frá Umhverfisstofnun

Nýjustu fréttir

KOMDU ŢÍNU HEITI Á FRAMFĆRI!

 • Fréttir
 • 20. janúar 2022

Elskar ţú framfarir?

 • Fréttir
 • 10. janúar 2022

73. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 10. janúar 2022

Flokkum yfir jólin

 • Fréttir
 • 20. desember 2021

72. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. desember 2021