Dagskrá 75. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 20. apríl 2018

75. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. apríl 2018 og hefst kl. 09:15.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1801017 - Landsnet: Kröflulína 3, beiðni um breytingar á aðalskipulagi Skútustaðahrepps og deiliskipulagi Kröfluvirkjunar

2. 1804029 - Rekstraryfirlit: Janúar-mars 2018

3. 1804021 - Vogabú ehf: Breyting á deiliskipulagi

4. 1804003 - Lánasjóður sveitarfélaga: Arðgreiðsla 2018

5. 1804015 - Jarðböðin: Aðalfundarboð 2018

6. 1703010 - Reykjahlíðarskóli: Útboð á skólaakstri

7. 1804026 - Foreldrafélagið: Bréf og kynning

8. 1801013 - Reykjahlíðarskóli: Skólastarf

9. 1707008 - Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Endurskoðun reglugerðar nr. 798/1999 um fráveitur og skólp - Beiðni um umsögn

10. 1804027 - Leigufélag Hvamms: Tilnefning fulltrúa á hluthafafund

11. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

12. 1611049 - Atvinnumálanefnd: Fundargerðir

13. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir

14. 1611045 - Skólanefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

15. 1611048 - Forstöðumannafundir: Fundargerðir

 

Mývatnssveit 18. apríl 2018

Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 19. september 2018

Umferđaröryggisáćtlun fyrir alla sveitina

Fréttir / 19. september 2018

Miđvikudagsgöngu frestađ

Fréttir / 11. september 2018

Lýđheilsuganga - Gengiđ um Hofstađi

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Vel mćtt í fyrstu Lýđheilsugönguna

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. október 2018

Betra seint en aldrei

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

 • Fréttir
 • 19. september 2018