Sveitarstjórapistill nr. 31 kominn út - 11. apríl 2018

  • Fréttir
  • 11. apríl 2018

Sveitarstjórapistill nr. 31 er kominn út í dag 11. apríl 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað um viljayfirlýsingu sveitarfélagsins við ríkisvaldið um fráveitumálin, málefni Skjólbrekku, sundlaugarmál, eldri borgara, skólaskák, skólasund og þá viðburði sem fram undan eru ásamt ýmsu fleiri.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 31 - 11. apríl 2018

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. september 2018

Betra seint en aldrei

Fréttir / 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 29. ágúst 2018

Réttardagur í Hlíđarrétt

Fréttir / 29. ágúst 2018

Lokađ á hreppsskrifstofu vegna jarđarfarar

Fréttir / 23. ágúst 2018

Ţorsteinn áfram sveitarstjóri

Fréttir / 20. ágúst 2018

Reykjahlíđarskóli settur á mánudaginn

Fréttir / 16. ágúst 2018

Dagskrá 3. fundar sveitarstjórnar