Kennara vantar við Reykjahlíðarskóla frá 1. ágúst 2018. Um er að ræða umsjónarkennslu á yngsta og unglingastigi, íþróttir og textílmennt.
Menntunar- og hæfnikröfur:
Skólinn er að innleiða Heilsueflandi grunnskóla, Jákvæðan aga og flaggar Grænfánanum fyrir umhverfisstefnu.
Reykjahlíðarskóli er heildstæður skóli með um 35 nemendur.
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og og viðkomandi stéttarfélags.
Frekari upplýsingar gefur Sólveig Jónsdóttir skólastjóri í síma 464 4375.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið solveig@reykjahlidarskoli.is
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl 2018.