Umsjónarađili Skjólbrekku

  • Menning
  • 3. apríl 2018

Félagsheimilið Skjólbrekka auglýsir eftir umsjónaraðila. Um tímavinnu er að ræða.

Umsjónaraðili hefur umsjón og eftirlit með félagsheimilinu í tengslum við viðburði á vegum sveitarfélagsins eða sem sveitarfélagið hefur leigt þriðja aðila og tekur á móti leigutökum og heldur utan um þrif o.fl. samkvæmt starfslýsingu.

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Skútustaðahrepps.

Umsóknir skal senda á thorsteinn@skutustadahreppur.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl n.k.

Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Skútustaðahrepps (Stjórnsýsla-Eyðublöð).

Skútustaðahreppur


Deildu ţessari frétt