Ný lögreglusamţykkt fyrir Skútustađahrepp

  • Sveitarstjórnarfundur
  • 6. mars 2018

Dómsmálaráðherra hefur samþykkt nýja lögreglusamþykkt fyrir Skútustaðahrepp. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hafði staðfest lögreglusamþykktina fyrir sitt leyti síðast liðinn vetur eftir að hún hafði verið til vinnslu og í opnu umsagnarferli. Hin nýja lögreglusamþykkt Skútustaðahrepps kemur í stað almennrar lögreglusamþykktar.

Lögreglusamþykktin er sett samkvæmt heimild í 2. gr. laga nr. 36/1988, um lögreglu­samþykktir, og öðlast þegar gildi.

Íbúar Skútustaðahrepps eru hvattir til að kynna sér ákvæði samþykktarinnar, en hana má finna undir Reglurgerðir/samþykktir/stefnir á heimasíðu sveitarfélagsins.

Skútustaðahreppur

Lögreglusamþykkt Skútustaðahrepps

Deildu ţessari frétt