Menningarfélagiđ Gjallandi kunngjörir

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Aðalfundur félagsins fer fram fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi í Skjólbrekku. Fundurinn verður hefst kl. 20:00 en samhliða hefðbundnum aðalfundarstörfum verður bókakvöld með „bókin á náttborðinu“ fyrirkomulagi. Við gerum þar ráð fyrir að hver og einn segi frá því sem er verið að lesa þá stundina.
Dagskrá aðalfundar er þessi:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kosning stjórnar og endurskoðenda/skoðunarmanna reikninga
7. Önnur mál
Menningarfélagið Gjallandi leitar af áhugasömu fólki til setu í stjórn en tilgangur félagsins er að efla menningarstarfsemi í Mývatnssveit. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því að: Að standa að menningar- og fræðslutengdum viðburðum. Að virkja einstaklinga í skapandi starfi. Að efla vitund um menningu og sögu. Að styðja fræðasamfélagið í Mývatnssveit með fjölbreyttu samstarfi. Að vera vettvangur félagsmanna til að afla styrkja og stuðnings við menningartengd verkefni sem stjórn félagsins hefur samþykkt.                     
Við hvetjum sem flesta til að mæta, njóta samveru og íhuga hvort áhugi sé til að leiða starfið.

Stjórn Menningarfélagsins Gjallanda.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 19. september 2018

Umferđaröryggisáćtlun fyrir alla sveitina

Fréttir / 19. september 2018

Miđvikudagsgöngu frestađ

Fréttir / 11. september 2018

Lýđheilsuganga - Gengiđ um Hofstađi

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Vel mćtt í fyrstu Lýđheilsugönguna

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. október 2018

Betra seint en aldrei

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

 • Fréttir
 • 19. september 2018