Lokađ fyrir kalda vatniđ á sunnudaginn

  • Fundur
  • 1. febrúar 2018

Athygli er vakin á því að vegna viðgerða á kaldavatnslögn í Reykjahlíð næsta sunnudag, 4. febrúar, verða truflanir á kalda vatninu fram eftir degi í Reykjahlíð, Vogum og víðar. Gæti orðið kaldavatnslaust um tíma. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Deildu ţessari frétt