Síđasta tölublađ Mýflugunnar

  • Menning
  • 31. janúar 2018

Síðasta tölublað Mýflugunnar er komið, 31. janúar 2018. Rafræn útgáfa er hér að neðan. Hrafnhildur Geirsdóttir lætur af störfum eftir að hafa haldið utan um útgáfuna í hartnær áratug. Arnþrúður tekur við og fær útgáfan nýtt nafn; Húsöndin.

Þið getið haft samband við Arnþrúði í síma 849 2804  eða með tölvupósti husondin@gmail.com.   Auglýsingar þurfa að berast fyrir kl 14:00 á þriðjudögum.

Mýflugan 31. janúar 2018 

Deildu ţessari frétt