Starfsmađur óskast á leikskólann Yl

  • Atburđir
  • 30. janúar 2018

Starfsmaður óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Um tímabundna ráðningu er að ræða(til loka júní) en slíkt er einnig samkomulagsatriði.

Kostur er að umsækjandi hafi leikskólakennararéttindi eða aðra sambærilega menntun en slíkt er ekki skilyrði.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.

Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Helga Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 821 9404.

Upplýsingar um launakjör eru veittar á skrifstofu Skútustaðahrepps. Skila þarf umsóknum ásamt ferilskrá á skrifstofu Skútustaðahrepps eða á netfangið ingibjorg@skutustadahreppur.is

Deildu ţessari frétt