Viltu taka ţátt í uppbyggingu á verslunar- og ţjónustusvćđi 113-M (viđ Kjörbúđina og nágrenni)? - Viđtalstími

 • Fundur
 • 29. janúar 2018

Skútustaðahreppur undirbýr uppbyggingu og vinnu við deiliskipulagsbreytingu á verslunar- og þjónustusvæði 113-M í Reykjahlíð (við Kjörbúðina og nágrenni). Fyrirhugað er að stækka verslunina sem fyrir er á reitnum og skilgreina nýja byggingareiti og/eða stækkun þar sem horft er til þess að byggja upp frekara rými fyrir t.d. skrifstofur, veitingastað og/eða aðra þjónustu, annað hvort með því að leigja húsnæði fyrir starfsemina á byggingareitnum af fasteignafélagi eða byggja á eigin vegum. Heimiluð nýting og uppbygging verður í samræmi við nýtt deiliskipulag. Jafnframt verður hugað að bílastæðum og skipulagningu umferðar.

Áhugasamir aðilar, sem vilja taka þátt í uppbyggingu á þessum reit, þurfa að panta viðtalstíma hjá sveitarstjóra á netfangið thorsteinn@skutustadahreppur.is,  í seinasta lagi 8. febrúar n.k., sem liður í þarfagreiningu og undirbúningi á vinnu við deiliskipulagið.

Sjá nánar um verslunar- og þjónustusvæðið á aðalskipulagi: www.myv.is/files/Greinarger%C3%B0_699037937.pdf.

Sveitarstjóri

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 19. september 2018

Umferđaröryggisáćtlun fyrir alla sveitina

Fréttir / 19. september 2018

Miđvikudagsgöngu frestađ

Fréttir / 11. september 2018

Lýđheilsuganga - Gengiđ um Hofstađi

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Vel mćtt í fyrstu Lýđheilsugönguna

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. október 2018

Betra seint en aldrei

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

 • Fréttir
 • 19. september 2018