Fyrsta laugardagsgangan - Gengiđ um Neslandatanga

  • Útivist
  • 26. janúar 2018

Fyrsta laugardagsgangan verður 27. janúar kl.11:00. Gengið verður um Neslandatanga. Mæting við Fuglasafnið Allir velkomnir.

Opið verður í Fuglasafninu að lokinni göngu og hægt að kaupa sér kaffi.

Gatan öllum verður greið
Göngur heilsu bæta
Skautar hleyp´á feikna skeið
skuggalegir mæta!

Skútustaðahreppur er heilsueflandi sveitarfélag

Deildu ţessari frétt