Kynningarfundur um uppbyggingu á verslunar- og ţjónustusvćđi 113-M (viđ Kjörbúđina og nágrenni)

  • Fundur
  • 26. janúar 2018

Haldinn verður kynningarfundur mánudaginn 29. janúar n.k. kl. 10.00 á hreppsskrifstofu Skútustaðahrepps þar sem framtíðaráform um uppbyggingu og vinnu við deiliskipulag á verslunar- og þjónustusvæði 113-M í Reykjahlíð (við Kjörbúðina og nágrenni) verða kynnt.

Sjá nánar á aðalskipulagi: www.myv.is/files/Greinarger%C3%B0_699037937.pdf.

Fulltrúi frá fasteignafélaginu Urtusteini, sem rekur húsnæði Kjörbúðarinnar, verður á fundinum og ræðir framtíðaráform félagsins á reitnum.

Áhugasamir aðilar sem vilja taka þátt í uppbyggingu á þessum reit eru hvattir til þess að mæta á fundinn.

Deildu ţessari frétt