Sveitarstjórapistill nr. 26 - 24. janúar 2018

  • Sveitarstjórnarfundur
  • 25. janúar 2018

Sveitarstjórapistill nr. 26 er kominn út, 24. janúar 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Pistillinn er tileinkaður ferðaþjónustumálum, nýrri nálgun í fráveitumálum, samningum við félagasamtök, bakreikning vegna lífeyrissjóðsskuldbindinga, verðlaunabók, heilsueflandi samfélagi, því sem framundan er og ýmsu fleira skemmtilegu. 

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 26

Deildu ţessari frétt