Verum međ í Lífshlaupinu – Landskeppni í Hreyfingu

  • Fréttir
  • 25. janúar 2018

Við skorum á Mývetninga að taka þátt og skrá sig í Lífshlaupinu sem er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.

Lífshlaupið hefst 31. janúar n.k. Opnið er fyrir skráningu á www.lifshlaupid.is  

Í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að sinni daglegri hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og við val á ferðamáta.

Vinnustaðir, skólar og einstaklingar eru hvattir til að taka þátt og nota þannig tækifærið til að efla líkama og sál með því að hreyfa sig daglega.
Nánari upplýsingar á www.lifshlaupið.is

Skútustaðahreppur – Heilsueflandi samfélag

Deildu ţessari frétt